Ef einhver íslenskur kanttspyrnumaður á það skilið að verað fyrstur til að leika úrslitaleikinn í enska bikarnum á Wembley er það Hermann Hreiðarsson. Hermann er einn glæsilegast knattspyrnumaður sem við höfum átt. En það er ekki alltaf nóg því Hermmi hefur átt því óláni taka að hafa fallið um deild með öllum liðunum sem hann hefur leikið með á Englandi.
Nú verður öldin önnur hjá Eyjamanninum. Hemmi getur orðið bikarmeistari í Englandi og það á hann svo sannarlega skilið. Ég samgleðst honum.
Gangi þér vel Hermann
PS. Þegar Egil "Drillo" Olsen var rekinn frá Wimbaeldon á sínum tíma var Hermann leikmaður liðsins sem féll þá um vorð. Olsen var að vonum hundsvektur yfir brottrekstrinum. Þegar hann spjallaði við norska fjölmiðla um málið sagði hann setningu sem enn iljar mér um hjartarætur. "Ef allir leikmenn liðsins væru eins og Hermann Hreiðarsson, innan sem utan vallar, hefðum við orðið meistarar.
GÞÖ
![]() |
,,Eitthvað sem flesta dreymir um“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Ég tek heilshugar undir með þér Dunni. Ég varð þeirrar gæfu aðnjótandi að hitta Hemma eftir leik á Anfield þegar hann lék með Charlton. Það var stutt í húmorinn hjá honum og hann talaði um það að þeir Charlton menn væru kallaðir ,,The Entertainers", sem öfugmæli að sjálfsögðu, því þeir höfðu varla skorað mark í nokkuð langan tíma.
Ég var þarna á ferð með syni mínum sem var orðinn mikið veikur og átti 6 vikur ólifaðar þegar þarna var komið. Hemma munaði ekkert um að heilsa upp á okkur og reddaði meira að segja keppnistreyju af einum leikmanni Liverpool.
Gísli Sigurðsson, 17.5.2008 kl. 13:39
Þakka þér fyrir Gísli.
Flott mynd af köppunum. Ég man eftir för ykkar feðga á Anfield. Sjálfur er ég mikill LFC stuðningsmaður.
Nú getum við glaðst yfir að Hermann og félagar leiða leikinn 1 - 0. Er á 40. mínútu núna
Hann á svo sannarlega skilið að geta glaðst í leikslok.
Dunni, 17.5.2008 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.