Í haust var okkur tjáð að Ungverjaland væri í "ekki minni krísu" en Íslendingar. Og sennilega er það næstum sannleikur. Munurinn er hins vegar sá að Ungverjar hafa virkan Seðlabanka sem hefur stjórn á þeim erkefnum sem hann á að sinna. Hvers vegna getum við ekki farið sömu leið og Ungverjarnir sem virðast trappa stýrivextina niður með skynsamlegum hætti.
Á sama tíma og Ungverjar vinna sig út úr sinni kreppu með því að létta bæði atvinnufyrirtækjum og heimilum róðurinn með skynsamlegri vaxtastefnu sitjum við uppi með okkar Mugabe í Seðlabankanum sem enn heldur áfram að þvælast fyrir björgunarstarfinu. Sá Mugabe nýtur bara traust nokkura Sjálfstæðismanna og eins Framsóknarmanns.
Óneitanlega fer maður að velta fyrir sér muninum á íslenskum stjónmálum og þeim sem maður hefur kynnst í nágrannalöndunum. Þar er stór munur á alla vega þegar kemur að vinnuöryggi minnihluta stjórna sem oftast koma sínum málum í gegnum þjóðþingin jafnvel þó ekki sé búiðað semja um afrgreiðslu þeirra fyrirfram. Það dugar ekki einu sinni til á Íslandi. Það finnst alltaf einhver sem svíkur.
Óbreyttir stýrivextir í Ungverjalandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.