Mugabe Seðlabankans

Í haust var okkur tjáð að Ungverjaland væri í "ekki minni krísu" en Íslendingar.  Og sennilega er það næstum sannleikur.  Munurinn er hins vegar sá að Ungverjar hafa virkan Seðlabanka sem hefur stjórn á þeim erkefnum sem hann á að sinna.  Hvers vegna getum við ekki farið sömu leið og Ungverjarnir sem virðast trappa stýrivextina niður með skynsamlegum hætti.

Á sama tíma og Ungverjar vinna sig út úr sinni kreppu með því að létta bæði atvinnufyrirtækjum og heimilum róðurinn með skynsamlegri vaxtastefnu sitjum við uppi með okkar Mugabe í Seðlabankanum sem enn heldur áfram að þvælast fyrir björgunarstarfinu.   Sá Mugabe nýtur bara traust nokkura Sjálfstæðismanna og eins Framsóknarmanns.

Óneitanlega fer maður að velta fyrir sér muninum á íslenskum stjónmálum og þeim sem maður hefur kynnst í nágrannalöndunum. Þar er stór munur á alla vega þegar kemur að vinnuöryggi minnihluta stjórna sem oftast koma sínum málum í gegnum þjóðþingin jafnvel þó ekki sé búiðað semja um afrgreiðslu þeirra fyrirfram.  Það dugar ekki einu sinni til á Íslandi. Það finnst alltaf einhver sem svíkur. 


mbl.is Óbreyttir stýrivextir í Ungverjalandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband