Veiðileyfi á það sem ekki er til

Ég skil vel áhuga sjómanna fyrir að fá loðnukvóta og það strax.  Depluævintýrið er úti og því lítið fyrir flotan að gera annað en kolmunatrollið lengst suður í hafi.

Vandamálið er bara að það er erfitt að gefa veiðileyfi á það sem ekki er til. Steingrímur vill greinilega hafa vaðið fyrir neðan sig og lái honum hver sem vill. Hann verður samt að hlusta á okkar reyndustu skipstjóra og taka tillit til þeirra viðhorfa sem oftast hafa farið betur saman við veruleikann en það sem frá se´rfræðingunum á Hafró kemur.  Er eiginlega með ólíkindum hve reikniskúnstir þeirra klikka hrikalega í hert skipti sem þeir reyna að setja einhverjar tölur á blað.

Held að Steingrímur komist ekki hjá því að auka loðnukvótan finni bátarnir einhverja loðnu um helgina.  Við þurfum á hverjum ugga að halda til að greiða niður skuldir okkar.


mbl.is Loðnukvóta strax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband