Góđur skóli - Vondur skóli

Rannsókn sem gerđ var í Háskóanum í Heiđmörk stađfestir ađ hinn svokallađi opni skóli, sem brotiđ hefur upp hefđbundna bekkjarkennslu međ opnum skóla, er beinlínis skađlegur fyrir marga nemendur.

 

Thomas Nordahl, prófessor viđ Hákólan í Heiđmörk í Noregi, segir ađ ţađ sé skírt samhengi milli  ţess hvernig skóladagur nemenda er skipulagđur og hegđunar ţeirra og námsárangurs.  Nordahl  skiptir skólunum í góđa skóla og vonda skóla.  Gamli klassíski skólinn međ hefđbundinni bekkjarkennslu er góđur skóli ađ mati prófessorsins en opni skólinn er vondur skóli.  

 

Prófessor Nordahl segir ađ góđir skólar geri nemendum sem koma frá erfiđum heimilisađstćđum og  ţar sem foreldrar séu ekki langskólagengir, fullkomlega kleift ađ ná sama árangri og börn sem koma frá hinum svokölluđu “góđu heimilum”.

  

Ţađ er skólinn en ekki stađa eđa námsbakrunnur foreldranna sem rćđur mestu um hvort ungmennum farnast vel eđa illa á lífsleiđinni.  Ţetta er ţvert á ţađ sem haldiđ hefur veriđ fram til ţessa ţar sem heimiliđ er taliđ hafa mest afgerandi áhrif á velgengni barna og unglinga. Ţess vegna er ţađ algert úrslita atriđi fyrir marga nemendur hvort Ţau stunda nám viđ góđan grunnskóla.

  

Prófessorinn bendir líka á ađ ţađ er ekki bara frammistađa í móđurmáli og stćrđfrćđi sem skipti máli í kennslustofunni. Atferlis og ADHD-greining nemenda kemur mun betur út í hinum góđa skóla en ţeim lakari.

 

Rannsóknin nćr yfir 78 skóla ţar sem m.a. nemendur voru teknir tali og fylgst međ ţeim í kennslustofum og faghópum.  Prófessorinn bendir á ađ í opnu skólunum sé ţađ mikiđ vandamál hjá yngstu nemendunum ađ ţau vita oft ekki hvert ţau eigi ađ fara og hvađ ţau séu ađ fara ađ gera.  Ţau séu í hálfgerđu reiđileysi á rölti sínu á göngunum.

 

Ef trúa má niđurstöđum könnunarinnar í HíHM er ţeir skólar sem byggja á kennslu hins opna skóla, ţ.e. međ aldursblönduđum hópum, fagstöđvum  og skiptingu eftir faglegri getu á algerum villigötum.  Nemendum finnst ađ ţeir tilheyri ekki neinum ákveđnum bekk og ţar međ hverfur tilfinningin sem ţeir hafa í öruggu bekkjarumhverfiumhverfi.  Afleiđingin er minni námsárangur og aukin félagsleg vandamál.

  

Thomas Nordahl, sem er einn af reyndustu kennslufrćđiprófessorum í Noregi segir ađ niđurstöđurnar hafi komiđ honum á óvart.  Ţćr bendi til ţess ađ fyrir ákveđna hópa nemenda sé ţađ hreint út sagt hćttulegt ađ stunda nám í opna skólanum og fyrir ţessa nemendur sé tilraunin međ opna skólann of dýru verđi keypt.  Hann bendir líka á ađ í Noregi sé klár munur á A og B skólum

   

Hann dregur niđurstöđurnar saman ţannig ađ í opna skólanum:

  • fái fleiri nemendur greiningu međ ADHD, eđa önnur atferlisvandamál. Međan 5% nemenda í betri skólunum greinast međ ADHD eru ţađ 10% nemenda sem fá ţessa greiningu í lakari skólunum
  • námsárangur er lakari yfir línuna í móđurmáli, stćrđfrćđi og ensku samkvćmt samrćmdu prófunum.
  • fái ţrisvar sinnum fleiri nemendur stimpilinn “erfiđur nemandi” klístrađ á sig en í ţeim betri.  Sá stimpill endurspeglast í ţví ađ í B skólanum fá rúmlega 11% nemenda stuđningskennslu međan 4% nemenda A skólans fá slíka ţjónustu.
 

Ţađ sem vekur áhyggjur Thomas Nordahl er í skólunum sem könnunin náđi til er samsetning nemendahópanna lík.  Ţ.e. skólarnir voru allir af svipađri stćrđ, ámóta margir nýbúar voru í skólunum og bakgrunnur foreldra svipađur.  Ţegar ţetta er haft til hliđsjónar er ţađ nokkuđ ljóst ađ ţađ er form skólans sem hefur svona afgerandi áhrif á námsárangur og atferli nemenda segir prófesorinn.

  

Per Aahlin, stjórnarmađur í utdanningsforbundet, segist ánćgđur međ ađ könnunin undirstriki mikilvćgi góđra kennara. En hann er ekki jafn viss og Nordahl um hinn félagslegi bakgrunnur nemenda skipti jafn litlu máli og könnun prófessorsins bendir til.   Hann er líka sammála ţví ađ formfesta og öryggistilfinning nemenda skipti miklu máli í góđu skólastarfi og ţess vegna geti hefđbundin bekkjarkennsla virkađ betur en hópaskipting opna skólans.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband