Gott fólk og ganglegt fyrir þjóðina

Mér líst verulega vel á að fá gott utnaþingsfólk til að tala við ráðherraembættum. Það er engin ástæða til að velja alla ráðherra úr þingflokkunum þegar hæfara fólk fæst til starfans utan þeirra.

Gylfi og Bryndís hafa sannað að þau eru bæði fólk sem vita að hverju þau ganga.  Bæði meðal færustu Íslendinga í sínum stöðum og slíku fólki hefur engin ríkistjórn eða þing efni á að hafna. Sama hvaða pólitískar skoðanir þau aðhyllaast eða hafa gert.

Við sjáum það í nágrannalöndunum að þar eru ríkistjórnir blandaðar með bæði þingmönnum og utanþingsfólki. Það þarf alltaf að velja hæfasta fólk sem finnst til að taka sæti í ríksistjórnum.  Vitaskuld fylgja utanþingsráðherrar stefnu rikistjórnarinnar.  Þeir eru hluti af ríkistjórninni. Það eru ekki allir eins og Einar Kristinn Guðfinnsson. 


mbl.is Tveir ráðherrar utan þings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og hvað finnst þér þá um samkynhneigða flugfreyju sem forsætisráðherra?     Fer þetta alltaf saman?  Samspillingin, Liverpool, Real Madrid og Juventus? 

haffi (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 20:33

2 Smámynd: Dunni

Juve passar ekki inn í þetta. Annars bara fínt.  Held með Sampa á Ítalíu.

Dunni, 29.1.2009 kl. 21:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband