Ef það er "ótrúlega ómerkilegt" af Samfylkingunni að krefjast þess að forsætisráðherra bretti upp ermar og ramkvæmdi það sem talað hafði verið um og samþykkt af ríkistjórn er greinilegur veikleiki í Sjálfstæðisflokknum. Flokkurinn treysti sér ekki til að vinna þau verk sem samþykkt höfðu verið, m.a. að reka Seðlabankastjórnina og láta Áran Matt taka pokann sinn.
Flokkur sem treystir sér ekki til að horfast í augu við 17 ára mistakahrynu sína ríkisstjórn er að sjálfsögðu ekki hæfur til að leiða ríkisstjórn. Þess vegna áttu Sjálfstæðismenn að gleðjast yfir því að Jóhanna Sigurðardóttir var tilbúinn til að taka af flokknum þann kaleik.
En í stað þess að gleðjast yfir Jóhanna var tilbúinn til að moka skítinn undan Geir og félögum fór formaðurinn og forsætisráðaherrann í fýlu og ákvað að gefast upp slíta ríkisstjórnarsamstarfinu. Þar með lýsti flokkurinn skilyrðislausu vantrausti á sjálfan sig og það ætti að hjálpa kjósendum verulega þegar kosið verður í vor.
Flokkur sem er búinn að afreka það að koma einu ríkasta samfélagi í veröldinni í gjaldþrot og neitar svo að gera upp fyrir sig á ekki skilið eitt einasta atkvæði í lýðræðislegum kosningum.
„Ótrúlega ómerkilegt“ af Samfylkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 28.1.2009 | 12:46 (breytt kl. 12:48) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.