Geir Haarde sleit stjórnarsamstarfinu í morgun. Hann treysti sér ekki í tiltektina í Seðlabankanum og mat hag flokksins ofar hag þjóðarinnar þegar hann vildi ekki láta Jóhönnu, sem er jú einasti ráðherra ríkistjórnarinnar sem nýtur traust meðal fólksins, leiða ríkistjórnina þá 100 daga sem hún átti eftir lifaða.
Sjálfstæðisflokkurinn kom út af flokkstjórnarfundi sínum með allt niður um sig og búin að skíta í skóinn sinn í þokkabót. Þess vegna er það bara ágætt hjá flokknum að taka lagið með Alvin og félögum og syngja, "I'm Going Home"
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Mikill stuðbolti hann Alvin Lee. Hef alltaf jafn gaman af þessu lagi.
Það verður líka gaman að sjá kosningaloforð sjallanna þegar þar að kemur. Þau verða líklega matur fyrir Spaugstofuna.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 22:44
Alvin er góður.
Við hlökkum rosalega til laugardagsins. Er nokkuð viss um að Spaugstofan býður upp á eitthvað skemmtilegt þá sem alltaf.
Dunni, 26.1.2009 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.