Ekki veit ég hvort við getum tekið orð forsætisráðherra trúan leg nú fremar en svo oft áður í kreppunni.
Um mánaðamótin sept. okt. fullyrti Geir að engin af bönkunum myndi falla. Viku síar voru þeir allir fallnir. Þær upplýsingar sem forsætisráðherra hefur þóknast að veita þjoóðinni hafa oft reynst rangar. Á 120 dögum frá hruni bankanna hefur Geir ekið um í "frígír" og með degi hverjum kemur í ljós að staða þjóðarbúsins versnar.
Út um alla Evrópu var lengi hlegið að ríkistjórn Íslands en nú vekur aðgerðaleysi hennar hneykslan. Aðallega vegna þess að engin af þeim sem sváfu á verðinum hefur verið látinn axla ábyrgð á gerðum sínum. Allir sitja sem fastast og sleikja útum við sömu kjötkatlana.
Aðgerðarleysi, ósannindi og spilling einkennir ríkisstjórn Íslands síðustu mánuði.
Sennilega hefur Jesaja spámaður séð fyrir ástandið á Íslandi er hann reit í 41. kafla, 24 vers bókar sinnar og tileinkað það forsætisráðherra vorum. Þar stendur þetta; "Sjá, þér eruð ekkert og verk yðar ekki neitt! Andstyggilegur er sá er yður kýs!"
![]() |
Enginn af nýju bönkunum að falla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Blessaður haltu speki Jesaja spámanns fyrir sjálfan þig !
Árni (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 14:14
Góður!
Björn Birgisson, 22.1.2009 kl. 16:44
Alveg rétt hjá þér Dunni. Og orð Jesaja spámanns hafa elst vel:)
Ingunn Guðnadóttir, 22.1.2009 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.