Andstyggilegur er sá er yður kýs

Ekki veit ég hvort við getum tekið orð forsætisráðherra trúan leg nú fremar en svo oft áður í kreppunni.

Um mánaðamótin sept. okt. fullyrti Geir að engin af bönkunum myndi falla.  Viku síar voru þeir allir fallnir.  Þær upplýsingar sem forsætisráðherra hefur þóknast að veita þjoóðinni hafa oft reynst rangar.  Á 120 dögum frá hruni bankanna hefur Geir ekið um í "frígír" og með degi hverjum kemur í ljós að staða þjóðarbúsins versnar.

Út um alla Evrópu var lengi hlegið að ríkistjórn Íslands en nú vekur aðgerðaleysi hennar hneykslan. Aðallega vegna þess að engin af þeim sem sváfu á verðinum hefur verið látinn axla ábyrgð á gerðum sínum.  Allir sitja sem fastast  og sleikja útum við sömu kjötkatlana.

 Aðgerðarleysi, ósannindi og spilling einkennir ríkisstjórn Íslands síðustu mánuði.

Sennilega hefur Jesaja spámaður séð fyrir ástandið á Íslandi er hann reit í 41. kafla, 24 vers bókar sinnar og tileinkað það forsætisráðherra vorum.  Þar stendur þetta; "Sjá, þér eruð ekkert og verk yðar ekki neitt! Andstyggilegur er sá er yður kýs!"


mbl.is Enginn af nýju bönkunum að falla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður haltu speki Jesaja spámanns fyrir sjálfan þig !

Árni (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 14:14

2 Smámynd: Björn Birgisson

Góður!

Björn Birgisson, 22.1.2009 kl. 16:44

3 Smámynd: Ingunn Guðnadóttir

Alveg rétt hjá þér Dunni. Og orð Jesaja spámanns hafa elst vel:)

Ingunn Guðnadóttir, 22.1.2009 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband