Misjafn sauður í mörgu fé

Það er nú þannig, þrátt fyrir að bæði mótmælendur og lögregla hafi staðið sig vel í atinu undanfarið, misjafir sauðir eru í báðum hópum.

Lendi einstakir lögreglumenn í þeirri pínlegu aðstöðu að nöfn þeirra og myndir af þeim eru lagðar út á netið er það ekki að ásæðulausu. Þeir hafa gengið og hart fram.

Við fengum að heyra sögu ljósmyndara nokkurs í gær sem lagður var í járn af ákveðnum lögreglumann. Síðan var myndavélin tekin af honum myndunum eytt og honum þar að auki hótað lífláti af lögreeglumanninum. Þessi lögregluþjónn á ekkert annað skilið en að venjulegir boragar viti hver hann er. Okkur kemur ekkert við hvar hann á heima.  Það er engin ástæða til að leggja fjölskyldu hans í einelti.  En það er gott að vita hver maðurinn er og krefjast þess að hann verði rekinn úr lögreglunni.  Hann bætir alla vega ekki ímynd stéttar sinnar.

Ég er sammála Geir Jóni að lögreglan á ekki að láta það gerast að einhverjir aular geri aðsúg að heimili lögreglumanna þó þeir hafi brugðist í starfi sínu.  Það dugar, þegar menn vita hver maðurinn er, að kæra viðkomandi til ríkissaksóknara.


mbl.is Nafnbirtingin grafalvarlegt mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband