Hérarnir eru engir hérar. Þeir eru topp fólk.

Gott framtak hjá Hérunum.  Mér finnst að þeir ættu að standa fyrir sameiginlegum mótmælum allra  sveitafélaga í Austfirðingafjórðungi og sjá til þess að rödd Austfirðinga heyrist rækilega í Reykjavík nú.

Sennilega eru Austfirðingar fyrstir Íslendinga til að mótmæla.  Þeir mótmæltu nefnilega þegar Íslendingar játuðu Hákoni gamla, Noregskonungi, hollustu sína árið 1262.  Þeir þrjóskuðust við til ársins 1264 en urðu þá aðjátasig sigraða.


mbl.is Mótmælt á Egilsstöðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hérarnir hafa nú allatíð verið ruglaðir þeir vita örugglega ekki hverju þeir eru að mótmæla!

Adda (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 23:26

2 Smámynd: Dunni

Það gerir ekkert til. Bara að mótmæla.

Dunni, 21.1.2009 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband