Gott framtak hjá Hérunum. Mér finnst ađ ţeir ćttu ađ standa fyrir sameiginlegum mótmćlum allra sveitafélaga í Austfirđingafjórđungi og sjá til ţess ađ rödd Austfirđinga heyrist rćkilega í Reykjavík nú.
Sennilega eru Austfirđingar fyrstir Íslendinga til ađ mótmćla. Ţeir mótmćltu nefnilega ţegar Íslendingar játuđu Hákoni gamla, Noregskonungi, hollustu sína áriđ 1262. Ţeir ţrjóskuđust viđ til ársins 1264 en urđu ţá ađjátasig sigrađa.
![]() |
Mótmćlt á Egilsstöđum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferđir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Hérarnir hafa nú allatíđ veriđ ruglađir ţeir vita örugglega ekki hverju ţeir eru ađ mótmćla!
Adda (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 23:26
Ţađ gerir ekkert til. Bara ađ mótmćla.
Dunni, 21.1.2009 kl. 23:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.