Vesalings Geir heldur að það sé ábyrgðarleysi að leysa upp stjórnina. Allir hugsandi menn sjá hins vegar að það er hið argasta öfugmæli. Ríkistjórn sem setið hefur í 3 mánuði, í rústum efnhagskerfisnins, án þess að hreyfa hvorki hönd né fót til raunverulegrar uppbyggingar, slær skjaldborg um sökudólgana, neyðir almenning til að taka á sig óviðkomandi skuldir og lýgur svo að þjóðinni til að fegra sjálfa sig á vitaskuld ekki að sitja að völdum.
Það er ábyrgðarleysi allra þeirra þingmanna, sem lofað hafa að fylgja samvisku sinni þjóðinni til farsældar, að verja þessa ríkistjórn falli.
Það væri afskaplega gott að vakna upp við það á morgun að ríkistjórnin væri farin frá og bráðabirgðastjórn tekin við.
Give Peace
![]() |
Ábyrgðarleysi að leysa upp stjórnina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 21.1.2009 | 19:33 (breytt kl. 19:34) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.