Núna fylgist ég med íslenska sjónvarpinu þar sem ég sit heima hjá mér í Noregi. Verð að segja að ég er ánægður með það sem ég sé. Mér finnst bæði mótmælendur og lögregla standa sig frábærlega vel. Mótmælendur eru frekar friðsamir nokkrir séu vopnaðir eggjum. Annars eru það bara dugleg háreysti sem mótmælednur beita era fram þá kröfu sína um að hin vanhæfa ríkistjórn fari frá.
Fólkið náði að umkringja bíl forsætisráðherra og skenkja hinum nokkur egg krydduð með skömmum og það var bara vel gert. Var flott að sjá á sjónvarpsmyndunum hve lögregla meðhöndlaði mótmælendur á mildan hátt. Þeir hafa sjálfsagt tekið til sín skammirnar frá átökunum við Þinghúsið í gær og það er bara hið besta mál.
Var stoltur af þjóð minni í dag. Vonandi að mótmælin haldi áfram með þesum hætti þar til stjórnin leggur niður skottið og fer heim.
Mótmælendur umkringdu Geir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
Svartur á leik er það ekki ?
Krímer (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 23:25
Jú. Nema hvítur sé mát.
Dunni, 21.1.2009 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.