Kaká sagði nei og Robinho stakk af

Robinho_685480iEftir að ljóst var að Kaká vildi ekki fara til Manchester City tók Robinho af frá æfingabúðum City sem dvaldi á Canaryeyjum.  Hann kom til City með því skilyrði að liðið fengi Kaká en það mistókst og því yfirgaf Robinho félagi og lætur ekki sjá sig meira í Manchester.

Það er því nokkuð ljóst að ekki verða allir menn af aurum apar.  Það er líka ljóst að lið verður að vinna eitthað og eiga sér einhverja sögu áður en það fær til sín bestu knattspyrnumenn heimsins.  Manchester City hefur fá afrek unnið á síðustu áratugum og þó einhver sjeik hafi dælt peningum í félagið er það ekkert aðdráttarafl fyrir bestu leikmenn heims fyrr en það getur sýnt fram á einhverja markverða sigra og metnað tillengri tíma.

 Á meðan verður City að lát sér nægja leikmenn eins og Craig Bellamy.


mbl.is Kaká: Hlustaði á hjarta mitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband