Sé hér á blogginu að sumir halda vart vatni af hrifningu yfir hinum nýja formanni Framsóknar, Sigurbirni Davíð Gunnlaugssyni. Og víst er drengurinn með bjartan svip og sakleysisleg augu. En eftir Kastljósviðtalið verð ég að segja að hann smellur eins og flís feitan framsóknarrasinn. Hann svaraði ekki einni einustu spurningu með ákveðnu svar heldur þvældist, óöruggur, í kringum allar spurningarnar.
Spurður um ESB opinberaði hann 100% að hann er fæddur Framsóknarmaður og rígheldur í "Já, já og Nei, nei" afstöðuna sem alla tíð hefur fylgt þessum auma stjórnmalaflokki.
Annars fannst mér Sigmar standa sig enn verr en Sigmundur þar sem hann gleymdi algerlega að spyrja hann um fiskveiðistjórnunina, kvótakerfið, sem er skilgreint afkvæmi Halldórs Ásgrímssonar fyrrum formanns flokksins.
Framsóknarflokkurinn skilgreinir sjálfan sig sem frjálslyndan félagashyggjuflokk. Og Sigmundur segist ætla að flytja flokkinn af hægri kantinum og inn á miðjuna. Mér sýnist að undir Sigmundi Davíð haldi Framsókn áfram að vera frjálslyndur félagshyggjuflokkur án nokkrar stefnu eða hugsjóna annnarra en að við halda sjálfum sér sem verkfæri flokkseigendanna í S-hópnum
Svipmynd: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 20.1.2009 | 06:57 (breytt kl. 06:58) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Af mbl.is
Innlent
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
Athugasemdir
Hann ætlar að hlaða niður álverum og gerast svo grænn á eftir (sagði þetta í Kastljósi)
Sigurveig Eysteins, 20.1.2009 kl. 07:21
Han vil få partiet til venstre, men bedre var å få det ned på jorda.
Heidi Strand, 20.1.2009 kl. 07:51
Já svo mörg voru þau orð. Mér fannst Sigmundur standa sig ágætlega í þessu viðtali og öðrum viðtölum sem við hann hafa verið tekin. En mér er það alltaf hug leikið þegar fólk í þessu landi talar um spillingu af hverju ekki er minnst á Sjálfstæðisflokkinn, þar sem þá verandi formaður og núverandi Seðlabankastjóri, valdi Björgólfana til að kaupa Landsbankann þrátt fyrir að þeir ættu lægsta tilboð í bankann. Mér finnst fólk gleyma þessum parti úr sögunni ansi oft sérstaklega núna upp á síðkastið þegar að allir þessir gerningar ættu að vera til umræðu. Spillingin leynist víða í þessu litla samfélagi okkar og ekki bara hjá Framsókn. Svo er rannsóknar efni að koma Matthiasar Bjarnasonar fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, fyrir Sjálfstæðisflokkinn, að þessu blessaða kvótakerfi. Með kveðju Gs.
Gs (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 08:31
Sjálfstæðisflokkurinn hefur fengið andskoti mikinn skít í andlitið núna og á það fullkomlega skilið. Flokkurinn hefur að mínu mati aldrei verið stjórnmálaflokkur heldur bara hagsmunasamtök flokkseigendanna. Það er sennilega einhver spilltasta hjörð sem gengið hefur laus á landinu.
Matthías Bjarnason varf reyndar aldrei stuðningsmaður kvótakerfisins eins og það varð. Hitt er svo annað að hann var dæmigerður kerfis og reglugerðarkarl og hélt sig alltaf 100% við reglurnar. Kynntist því að eigin raun á sínum tíma. En hann, ásamt Ólafi Jóhannessyni, fyrrum forsætisráðherra, tóku rökum og létu skynsemina ráða.
Mér fannst alltaf gaman að Matta Bjarna. Held að hann hafi verið með heiðarlegustu mönnum Sjálfstæðisflokksins á síðustu öld.
Dunni, 20.1.2009 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.