Litli lygarinn og rokksöngvarinn

Rokkarinn góði, Ronnie James Dio, er þekktur fyrir veru sína í mörgum hljómsveitum eins og Black Sabbath, Rainbow og að sjálfsögðu í eigin bandi, Dio.

Þegar hann hóf ferilinn laug hann til um aldur og sagðist vera fæddur 1949.  Hann hefur nú leiðrétt lygina og þegar hann heldur upp á sextugsafmælið ætlar hann að bæta sjö kertum á tertuna.  Han er nefnilega fæddur árið 1942. 

Dio er frábær söngvari og hér fylgir með lag með honum og gítarsnillingnum og Svíanum Yngwie Malmsteen.  "Dream On"

 

      


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ár & síð

Ég hafði nú ekki séð þennan kappa fyrir mér hópi pensjónista

Ár & síð, 11.1.2009 kl. 23:05

2 Smámynd: Karl Tómasson

Bestu kveðjur úr Mosó kæri Dunni og takk fyrir allar skemmtilegu heimsóknirnar til mín.

Ég þakka þér sérstaklega skemmtilega bloggvináttu á árinu og óska þér gleðilegs árs.

Hafðu það og allt þitt fólk sem allra best á því nýja.

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

P.s. Dio var góður en Ozzy betri.

Karl Tómasson, 11.1.2009 kl. 23:25

3 Smámynd: Dunni

Þú segir það Kalli minn.  Ozzy var náttúrulega déskoti góður á sínum tíma.  En það stóð alltof stutt yfir.

Dunni, 12.1.2009 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband