Rokkarinn góði, Ronnie James Dio, er þekktur fyrir veru sína í mörgum hljómsveitum eins og Black Sabbath, Rainbow og að sjálfsögðu í eigin bandi, Dio.
Þegar hann hóf ferilinn laug hann til um aldur og sagðist vera fæddur 1949. Hann hefur nú leiðrétt lygina og þegar hann heldur upp á sextugsafmælið ætlar hann að bæta sjö kertum á tertuna. Han er nefnilega fæddur árið 1942.
Dio er frábær söngvari og hér fylgir með lag með honum og gítarsnillingnum og Svíanum Yngwie Malmsteen. "Dream On"
Flokkur: Bloggar | 11.1.2009 | 22:49 (breytt kl. 22:50) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Ég hafði nú ekki séð þennan kappa fyrir mér hópi pensjónista
Ár & síð, 11.1.2009 kl. 23:05
Bestu kveðjur úr Mosó kæri Dunni og takk fyrir allar skemmtilegu heimsóknirnar til mín.
Ég þakka þér sérstaklega skemmtilega bloggvináttu á árinu og óska þér gleðilegs árs.
Hafðu það og allt þitt fólk sem allra best á því nýja.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
P.s. Dio var góður en Ozzy betri.
Karl Tómasson, 11.1.2009 kl. 23:25
Þú segir það Kalli minn. Ozzy var náttúrulega déskoti góður á sínum tíma. En það stóð alltof stutt yfir.
Dunni, 12.1.2009 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.