Svikamilla bankanna staðfest

Meðan allt lék i lyndi hugsað fólk lítið um það sem gerðist innan 4 veggja bankanna.  Menn undu glaðir við sitt, sem var milklu meira en menn höfðu áður fengið og nutu velmegunarinnar.

Nú liggur það ljóst fyrir að yfirmenn bankanna hafa fengið starfsfólk sitt til að blekkja vísvitandi viðskiptavini sína.  Eða hvað eru það annað en blekkingar þegar fólk sem nurlað hefur einhverjum krónum inn á sparíreikninga fær hringingu frá þjónustufulltrúanum sínum í bankanum sem ráðleggur endrigð að fólk taki aurana út af sparíreikningnum og elggi inn á annan sem afkasti miklu meiri vaxtahagnaði fyrir viðskiptavininn.  Það fylgdi aldrei sögunnu að þar meðhefði bankinn miklu frjálsari aðgang að peninugm viðskiptavinarins og alls ekki að áhættan af að skipta um söfnunarreikning væri allt önnur og otryggari ef illa færi.  Þetta eru að sjálfsögðu svik.

Endanlega staðfestingu höfum við svo fengið nú þegar í ljós kemur að baknar gátu framselt veð í kvóta til útlendiga og þar með hætt á að útlendir bankar færu að braska með íslenskan kvóta. Og svo bætist við núna bröltið i eigendum Kjalar og Exista. Ég held að að sé alveg hægt að kalla þessa starfssemi svikamillu.


mbl.is Eiríkur Tómasson: Blekktu eigendur bankanna starfsfólk sitt?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband