Íslenskir fjölmiðlar starfa í afar erfiðu umhverfi þar sem fámennið er. Það er alltaf verið að fjalla um eitthvað sem tengist einhverjum á viðkomandi fjölmiðli. Það er erfitt.
Flest munum við hvernig ástandið var þegar öll dagblöð voru flokksblöð. Þá bar Mogginn höfuð og herðar yfir öll önnur dagblöð í skjóli fjármagns eigenda Árvakurs denda stóð blaðið vel vörð um hagsmuni eigenda sinna og hagsmunavörslu Sjálfstæðisflokksins. Alþýðublaðið,Tíminn og þjóðviljinn voru smáblöð sem börðust í bökkum og lifðu á góðvilja starfsfólks og nokkurra manna sem höfðu efni á að henda einhverjum krónum í rekstur þeirra. Þau stóðu nánast aldrei undir sér sjálf.
RÚV-ið hefur alla tíð haft sérstöðu og verið ábyggilegasti fjölmiðill landsins þó oft hafi þar ógeðfelld ritstýring einnig átt sér stað. Einkum þegar ráðamenn í samfélagsins í það og það sinn ákváðu hvað mætti birta og hvað ekki. Ég treysti alla vega RÚV best þegar fréttir eru annars vegar.
Stöð 2 og Fréttablaðið og þar með vísir.is eru nú eins og Mogginn var á síðustu öld. Fyrst og fremst málpípa og hagsmunaverkfæri eigenda sinna. Dagblaðið er handónýtt eftir uppákomuna á rtistjórninni í haust.
Nú þurfum við á nýjum frjálsum fréttamiðlum að halda. Sennilega er það vegna vantrausts á fjölmiðlum sem ekki hefur tekist að halda úti frjálsum og óháðum dagblöðum á landinu. Að það skuli aðeins vera 2 dagblöð á landinu sem standa undir nafni er með ólókindum í samanburði við það sem er í nágrannalöndunum. Í Noregi eru t.d gefin út flerir tugir dagblaða og varla finnst svo ómerkileg krummaskuð að ekki sé gefið þar út blað.
![]() |
Flestir treysta RÚV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Er þetta ekki málið:
Leyfum fjölmiðlarottunum að deyja drottni sínum
Ástþór Magnússon Wium, 6.1.2009 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.