Það var frábært að sjá unglingalið Liverpool í seinni hálfleiknum í Eindhoven í kvöld. Reyndar var fyrri hálfleikur slakur þar sem strákarnir fundu ekki taktinn. En Benni hefur messað með pedagoisksum hætti yfir sinum mönnum í hléinu og þeir svöruðu með því að taka leikinn í sínar hendur.
Leikurinn gegn PSV sýndi að það er mikill munur á ensku úrvalsdeildinni og þeirri efstu í Hollandi. En það er ekki spurning að leikurinn var góð reynsla fyrir ungu strákana sem sem fengu að reyna sig í kvöld.
Ég nenni ekki að fara krítisera Babel. Hann skoraði jú ágætis mark og því ber að fagna. En sendingar hans og að hann eyðilagði a.m.k 2 dauða færi, fyrir Keane og Lucas eru undir þeim kröfum sem gerðar eru til leikmanna Liverpool.
Það ber að skála fyrir bestu byrjun Liverpool í Meistaradeildinni til þessa. Nú er bara að fylgja frammistöðunni í riðlakeppninni eftir og klára keppnina í úrslitaleiknum.
![]() |
Benítez hvílir marga í kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.