Síðan Gylfi Arnbjörnsson var kosinn forystumaður ASÍ hefur lítið markvert hyrst frá sambandinu og all ekki neitt sem kemr getur verklalýðnum að gagni. Það er einna helst að Gylfi opni sig þegar hann telur að þurfi að verja verðtrygginuna fyrir áhlaupi þeirra sem vilja hana burt.
Gylfi hefur aldrei hvatt söfnuð sinn til að taka þátt í mótmælunum og nú kom skýringin á borgarafundinum í gær. Hann vill ekki að ASÍ taki völdin af grasrótarhreyfingunni sem hóf laugardagsmótmælin og borgafundina. Það var fallega hugsað og sagt. En ég spyr sjálfan mig, hátt og i hljóði, hvenær Hannibal, Evarð eða Guðmundur jaki hefðu staðið þegjandi og horft þegjandi á eins og núverandi forseti ASÍ gerir.
Ef það er eitthvað sem íslenskir launþegar þurfa ekki núna er það passívt Alþýðusamband. Svo virðist sem forseti sambandsins sé algerlega vanhæfur leiðtogi á róstutíma sem þessum. Hann talar fyrir boðskap banka og lífeyrissjóðanna sem arðrænt hafa launþega áratugum saman með lánverðtryggingu sem á sér enga hliðstæðu í heiminum. Eftir að launavísitölunni ba kastað fyrir róða er lánskjaravísitalan mesta óréttlætti sem dunið hefur yfir íslenksan almenning. Og það styður Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ
![]() |
Vilja ekki taka yfir mótmæli grasrótarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.