Skil ekki hvað lögreglan er að gera veður út af því þó nokkrir útsjóasamir strákar verði sér úti um kvart-milljarð með smá peningaþvætti. Þetta eru bara vasapeninigar hjá strákagreyjunum. Svona til þess að þeir geti skroppið í bíó til Dúbaí. Peningarnir hafa sjálfsagt verið þvegnir í gamalli, eða nýrri, Hoover þvottavél sem á að tryggja að þvotturinn erði pottþéttur.
Svo verður nú lögreglan að átta sig á því að hún getur ekki hneppt hvern sem er í gæsluvarðhald. Fysrt verður að skoða upprunavottorð einstaklinganna og finna út hvort verjandi er að stinga viðkomandi í fangelsi með hliðsjón af ætterni. Það er ekki hægt að breyta því þó neyðarlög hafi verið sett um bankarekstur á dögunum.
Mér finnst bara að lögreglan eigi að láta svona sniðuga stráka friði og snúa sér heldur að heimta skatt af sauðsvörtum almúganum sem hefur ekkert betra að gera við aurana sína en að lappa upp á samfélagið sem 30menningarnir klúðruðu. Það hlutverk væri líka í góðu samræmi við hugmyndir dómsmálaráðherrans um hlutverk löggunnar. Einskonar ríkisher sem siga má á sem stela kók og prins póló úr Krónunni eða 7 - 11. Það eru sko glæpamennirnir sem þarf að hafa hendur í hárinu á.
Mamma, pabbi, barnið mitt og systur mínar geta bara hert sultarólina og borgað örlítið af því sem þau nurla saman til samfélagisins. Launþegar, sérstaklega landsbyggðarfólkið sem aldrei sá neitt til góðærisins, skilur ekki hvað það er að lifa í vellystingum og hefur því ekkert við peningana að gera. Það getur skipt þeim út og fengið í staðinn skömmtunarseðla sem gilda bara í pöntunarfélaginu eða kaupfélaginu í viðkomandi þorpum.
Ég man svo vel eftir því þegar fólk kom í Pöntun í gamladaga og fékk bæði mjólk og skyr fyrir grænan miða sem réttur var yfir búðarborðið. Það voru dásamlegir tímar.
![]() |
250 milljónir milli vina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Af mbl.is
Erlent
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á þriðja tug drepnir eftir að upp úr slitnaði í viðræðum
- 909 lík flutt til Kænugarðs
- 74 fórust í árás Bandaríkjahers
- Hætta friðarviðræðum ef þeim miðar ekki áfram
Fólk
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
- Kántrýgæinn á leið til Íslands
- Julia Fox með berar kinnar á Coachella
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.