Illt er ef satt er

KaupþingEf orð Atla Gíslasonar í þessari frétt eru sönn þá er það illt að heyra.  Komi það í ljós að fyrrverandi eigendur og stjórnendur núverandi ríkisbanka hafi farið með innlánsfé almennings sem það væri þeirra eigin hafa þeir brotið bæði trúnað viðsakiptavina sinna öll lög um heiðvirða bankastarfssemi.

Þar með hlýtur krafan um bankaleynd að vera horfin út í veður og vind og skilanefdirnar því skyldugar til að láta efnahagsbrotalögregluna vita.  Þar með yrði væntanlega höfðað opinbert mál á hendur glæpamönnunum. 

Bankaleynd getur ekki átt við lengur um þrotabú banka sem samfélagið hefur neyðst til að leysa til sín.  Þjóðin og kröfuhafar eiga þessi þrotabú og þarmeð hefur hver einasti Íslendingur rétt á að vita hvernig þeir sem komu þjóðinni í þessa kreppu, í skjóli ríkistjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, hafa hegðað sér og stolið af þeim stórum hluta af sparífénu.  


mbl.is Notuðu peningamarkaðssjóði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband