Það var gaman að fylgjast með Útsvarinu í kvöld. Ísfirðingar unnu Grindjána nokkuð örugglega og get ég vel unnt þeim þess. Þeir áttu harma að hefna eftir tapleikinn í körfunni hér um árið. Grindjánar náðu ekki að koma öllu liði sínu vestur vegna bilunnar í flugvél. Þeir mættu því með 4 leikmenn, aðstoðarþjálfara sem hóf leikinn, þrátt fyrir 23,5 kg yfirvigt og einn áhorfenda frá Grindavík uppi í stúku sem reimaði á sig lánaða körfuboltaskó. Það dugði til að vinna heimamenn í troðfullu húsinu á Torfunesi.
Ísfirðingar voru sárir og svektir og kærðu leikinn til KKÍ þar sem þeir tödu að aðstoðarþjálfarinn væri ólöglegur leikmaður. Það var náttútlega bara bull og vitleysa.
Það hvarflar ekki að okkur Grindjánum að kæra Ísafjarðarliðið í Útsvari þrátt fyrir að heill flokkur hafi svarað símasvarinu fyrir þá þar sem aðeins mátti njóta aðstoðar eins manns. Sá er munurinn á Ísfirðingum og Grindvíkingum. Óheiðarleiki kemur alltaf í bakið á mönnum.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Já, það var gaman að þessu, eins og alltaf. Hafa nokkru sinni verið Eskfirðingar í Austfjarðaliðinu?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 21.11.2008 kl. 21:55
Ja það er nú verkurinn. Ég veit bara ekkert um það. En við hefðum rúllað þessu upp í kvöld þó við hefðum bar a verið tvö.
Dunni, 21.11.2008 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.