Get ekki annađ sagt en ađ dómur Hćstaréttar er eftir bókinni. Áfengisauglýsingar eru jú bannađar á Íslandi og ef allir eiga ađ vera jafnir fyrir lögunum á ađ dćma alla eftir lögunum.
Nú er bađa ađ bíđa eftir ţví ađ allir sem selja erlend tímarít sem innihalda áfengisauglýsngar verđi ákćrđir og dćmdir. Síđan á náttúrulega ađ banna innflutning á öllum blöđum og tímaritum ţar sem áfengisauglýsingar leynast. Ţetta ţýđir einfaldelga ađ nánast allt ritađ orđ verđur bannađ á Íslandi nema ţađ sé ritađ og útgefiđ á Íslandi samkvćmt íslenskum lögum.
Ţađ sér auđvitađ hver heilita mađur ađ ţessi lög eru löngu orđin úrelt. Ţetta er jafn fáránlegt og bjórbanniđ á sínum tíma. Held varla ađ ţađ verđi allsherjar ţjóđarfyllerí ţótt mađur geti dáđst ađ fallegri Whisky flösku í Mannlífi.
![]() |
Fyrrum ritstjórar dćmdir fyrir áfengisauglýsingar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bloggar | 6.11.2008 | 20:15 (breytt kl. 20:16) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferđir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.