Góður dómur - Úrelt lög

Get ekki annað sagt en að dómur Hæstaréttar er eftir bókinni. Áfengisauglýsingar eru jú bannaðar á Íslandi og ef allir eiga að vera jafnir fyrir lögunum á að dæma alla eftir lögunum.

Nú er baða að bíða eftir því að allir sem selja erlend tímarít sem innihalda áfengisauglýsngar verði ákærðir og dæmdir.  Síðan á náttúrulega að banna innflutning á öllum blöðum og tímaritum þar sem áfengisauglýsingar leynast.  Þetta þýðir einfaldelga að nánast allt ritað orð verður bannað á Íslandi nema það sé ritað og útgefið á Íslandi samkvæmt íslenskum lögum.

 Það sér auðvitað hver heilita maður að þessi lög eru löngu orðin úrelt. Þetta er jafn fáránlegt og bjórbannið á sínum tíma.  Held varla að það verði allsherjar þjóðarfyllerí þótt maður geti dáðst að fallegri Whisky flösku í Mannlífi. 


mbl.is Fyrrum ritstjórar dæmdir fyrir áfengisauglýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband