Reykjavík í blindgötu

Engu er líkara að síðan núverandi borgarstjórnarmeirihluti var myndaður en að hann rati ekki um borgina og hafi þvælst inn í blindgötu þar sem hann er villtur. Ekki hefur heyrst múkk frá Hönnu Birnu sem ætlaði að taka stjórnina með trompi og redda Sjálfstæðisflokknum úr þeim niðurlægignar flór sem hann var fallinn í.  Það er einna helst að maður heyri eitthvað frá Gísla Marteini í Skotlandi.

Það bjóst engin við því að fjósamaður Guðna Ágústssonar myndi láta að sér kveða.  Óskar er eins og doðasjúkur nautkálfur og gerir sér sennilega enga grein fyrir hvað seta í borgarstjórn þýðir og hvað þá það embætti sem hann gegnir.

Þess vegna ber að fagna frumkvæði Samfylkingarinnar um átak í atvinnumálum borgarinnar.  Þetta er í fyrsts sinn sem maður heyrir einhvern á Íslandi  leita til Finnlands eftir hugmyndum um endurreisn efnahagskerfisins.  Finnar eru svo sannarlega ljóslifandi dæmi hvað þjóð á barmi gjaldþrots getur gert til að rífa sig upp úr öldudalnum.

Frá því Sovétið leið undir lok og Nokia var smáfyrirtæki sem framleiddi gúmmiskó og bíldekk er það orðið að einu verðmætasta fyrirtæki Evrópu í dag. Var Verðmætasta fyrirtækið árið 2004 ef ég man rétt.

Áfram Ísland.  Horfum til Finnlands eftir hugmyndum.  Ekki fáum við þær frá sauðahjörðinni sem nú ræður ríkjum í stjórnaráðinu og Ráðhúsinu.  

  


mbl.is Reykjavík á krossgötum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband