Varaði við Íslands-krísunni 2001

Undanfarnar vikur höfum við heyrt að þegar árið 2004 hafi aðvörunarorð verið farin að berast íslenskum stjórnvöldum um að þjóðin væri á villigötum í peningamálum. Á leið til glötunnar.

Nú les ég í DN að árið 2001 hafi Seðlabankinn beðið Nóbelsverðlaunahafann, Joseph Stiglitz, um að rannsaka og gefa ráð um hvert jafn lítð og opið efnahagskerfi sem á Íslandi væri bæri að stefna og hvað hægt væri að gera. 

Stiglitz skilaði skýrslu um málið en hún hafnaði í skúffu Seðlabanakstjórnarinar án þess að á hana væri litið. 

"2001 ba den islandske sentralbanken, Sedlabanki, nobelprisvinner Joseph Stiglitz om å studere hva en liten, åpen økonomi som Island burde og kunne gjøre, skriver Finansavisen.

Analysen ble laget, med advarsler og forslag til tiltak, men havnet i skuffen, ifølge avisen."

Nú spyr maður enn og aftur.  Af hverju var þessi skýrsla ekki kunngerð?  Hvers vegna var ekki farið eftir ráðum Nóbelshafans?  Eða hvaða vitleysur voru í skýrslunni ef hún var ónothæf fyrir efnahgaskerfi okkar? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband