Undanfarnar vikur höfum við heyrt að þegar árið 2004 hafi aðvörunarorð verið farin að berast íslenskum stjórnvöldum um að þjóðin væri á villigötum í peningamálum. Á leið til glötunnar.
Nú les ég í DN að árið 2001 hafi Seðlabankinn beðið Nóbelsverðlaunahafann, Joseph Stiglitz, um að rannsaka og gefa ráð um hvert jafn lítð og opið efnahagskerfi sem á Íslandi væri bæri að stefna og hvað hægt væri að gera.
Stiglitz skilaði skýrslu um málið en hún hafnaði í skúffu Seðlabanakstjórnarinar án þess að á hana væri litið.
"2001 ba den islandske sentralbanken, Sedlabanki, nobelprisvinner Joseph Stiglitz om å studere hva en liten, åpen økonomi som Island burde og kunne gjøre, skriver Finansavisen.
Analysen ble laget, med advarsler og forslag til tiltak, men havnet i skuffen, ifølge avisen."
Nú spyr maður enn og aftur. Af hverju var þessi skýrsla ekki kunngerð? Hvers vegna var ekki farið eftir ráðum Nóbelshafans? Eða hvaða vitleysur voru í skýrslunni ef hún var ónothæf fyrir efnahgaskerfi okkar?
Flokkur: Bloggar | 4.11.2008 | 08:39 (breytt kl. 08:40) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.