Eftir frammistöðu Norðmanna á móti Eystum hef ég litla sem enga trú á að þeir eigi verði okkur einhver þrándur í götu á laugardaginn. Hlakka bara til að sjá okkar menn feta í fótspor fótboltastelpnanna í kvöld.
Norðmenn eru í stökustu vandræðum með varnarleikmenn. Stian Vatne, einn sterkast varnarmaður þeirra gefur ekki kost á sér í lekinn því hann á von á að kona hans verði léttari um helgina. Hann kýs því að vera hjá henni á Spáni. Þá hafa Glenn Solberg, Frode Hagen, Johnny Jensen og Jan Thomas Lauritzen allir lagt landsliðskóna á hilluna. Eftir stendur að Norðmenn hafa aðeins tvo þokkalega varnarmenn í leiknum á laugardaginn. Þá Erlend Mamelund og Bjarte Myrhol sem örugglega spila hverja einustu mínútu leiksins.
Thomas Hedin er því í miklum vandræðum með að stilla upp liði sem á einhverja möguleika í Ísland. Ef frá er talin markvarðastaðan þá eru okkar menn með betri leikmenn í öllum stöðum á vellinum.
Kristian Kjelling þekkjum við auðvitað vel frá okkar síðasta leik og við vitum hvað hann getur á góðum degi. En við pössum hann á laugardaginn. Vitum það fyrirfram núna
Ég veit að það verða margir Íslendingar í Drammen Höllinni sem hvetja drengina til dáða. Ískórinn syngur þjóðsöngva landanna fyrir leik og planta sér síðan á pallana og styðja strákana.
Heia Ísland
Eigum engan möguleika á að vinna Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.