Loks vaknaði stjórnaranndstaðan

Þrátt fyrir að vera haldin í upplýsingarþurrkví hefur stjórnarandstað lítið sem ekkert spriklað meðan ríkistjórnin hefur unnið að lausn kreppunnar í heilan mánuð.   Reyndar sagði Steingrímur Jóhann á fundinum í Ósló að sinn flokkur hefði ákveðið að láta ríkistjórnina í friði meðan hún kæmi þjóðinni út úr stærsta brimskaflinum.

En nú hafa Frjálslyndir opnað annað augað og hyggjast leggja til breytingu á lögum um Seðlabanka. Því ber að fagna.  Nú þarf þjóðin á trúverðugum seðlabanka að halda. Ekki tómstundarheimili fyrir afdankaða og gjörspilta stjórnmálamenn sem eiga sér þann einn draum að deila og drottna út yfir gröf og dauða.

Vonandi að VG ljúki upp svefnþungum augum sínum líka. 


mbl.is Vilja að einn bankastjóri stjórni Seðlabankanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband