Grjótharðir Grindjánar.

Það er alltaf gott að fá jákvæðar fréttir frá Íslandi. Og fátt gelður mitt gamla hjarta meira en þegar UMFG gerir það gott.  Reyndar höfum við oft haft gott tak á Stólunum og gjarnan lagt þá í Röstinni. Það er að sjálfsögðu gaman. En ekkert er þó skemmtilegra en að sigra Keflvíkinga. Það er bara skylda að berja á þeim. Og sjálfsagt öfugt líka.

En 113 - 95 er hellvíti góur sigur og nú getur maður glaður lagt hausinn á koddan.

Gengur betur næst Kalli minn. Vona svo sannarlega að ykkur gangi vel í vetur.  


mbl.is Grindavík hafði sigur á Tindastóli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll,

heyri stundum í þér í útvarpi, og hef gaman af. Hverf þá stundum í huganum í litla herbergið við Snorralaug, þar sem þú varst að tilbiðja múhammed og garðarsson af skaganum var alveg gáttaður, en danni sem nú er alvarlegur lögreglustjóri á ak hló sig máttlausan ásamt mér.

bið að heilsa ingu

kv

ET

et (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 21:32

2 Smámynd: Karl Jónsson

Já Dunni minn, svona fór það. Paxel er eiginlega á öðru leveli en flestir þessa dagana og hreinlega að spila frábærlega. Hann er týpa sem stígur upp og tekur á sig meiri ábyrgð og spilar á við besta útlending.

Ég spilaði nú allmarga leiki í Röstinni en man eftir fáum sigurleikjum, ef þá nokkrum! Mjög erfiður útivöllur að mér fannst, glymjandi í húsinu sem hefur örugglega lagast með parketinu.

Mínir menn eiga að geta verið í topp fjögur baráttu í vetur miðað við óbreyttar aðstæður, en þetta er fljótt að breytast.

Karl Jónsson, 24.10.2008 kl. 22:29

3 Smámynd: Dunni

Ég veit að Stólarnir eiga að vera ím topp barátu í vetur. Og vona svo sannarlega að þeir  verði það.

Ef ég gæti ákveðið í dag hvaða lið myndu spila í undanúrslitunum yrðu það Grindavík, KR, Tindastóll og Skalla Grímur.  En þessu ræð ég ekki. Því miður.

En hvar eru KFÍ i dag?  Sakna þeirra

Dunni, 24.10.2008 kl. 23:19

4 Smámynd: Dunni

Gott minn góði vinur ET.  Það er ósjaldan ég hugsa til þeirra góðu tíma er DG fræddi okkur um Brhams og Buddha og það félaga alla.  Gleymi seint þegar vinur okkar Garðarsson bættist í hópinn. Þetta var einfaldlega "top of the world" tíminnn.

Vona að allt gangi vel hjá ykkur.

Dunni, 24.10.2008 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband