Xabi á réttri leið.

Það er rétt að tölfræðin talar fyrir Chelsea fyrir leik liðsins við Liverpool um helgina.  Xabi Alonso veit hvað sigur gegnn Chelsea þýðir.  Ef aðrir leikmenn Rauða Hersins vita það líka erumvið í góðum málum og á sunnudaginn snýr tölfræðin við og röltir, hægt og rólega, Liverpool í hag.

Það hvílir mikil ábyrgð á Rafa fyrir þennan leik. Nú hefur hann ekki efni á neinum taktiskum mistökum og það er mikilvægt að hann stilli upp leikmönnum sem berjast um hver ienasta bolta, líka aðra boltana við bæði mörk. Við höfum ekki efni á að tapajafn mörgum öðrum boltum á  Stamford Bridge og við gerðum í Madrid.  Enga sætabrauðsdregni á móti Chelsea.  


mbl.is Hyggjast enda sigurgöngu Chelsea
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband