Sem ég sat hérna austan Atlandshafsins of horfði á fréttir sjónvarpsins, sem að sjálfsögðu voru flestar kreppufréttir, kom þó ein jákvæð frétt. Hún var um grunnskólanemendur á Eskifirði sem lögðu leið sína í sjóhúsið og lærðu að beita undir handleiðslu Halla Ara og Guðmanns kennara. Og krakkarnir létu sér ekki nægja að beita nokkrar línur heldur skelltu þau sér í róður og lögðu línuna. Efast ekki um að fiskiríið hefur verið betra en í meðal róðri.
Flokkur: Bloggar | 23.10.2008 | 19:53 (breytt kl. 19:53) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Ég fékk enga smásaknaðarkviðu við að sjá þetta, - besta frétt mánaðarins, ef ekki ársins. Gaman að sjá Halla Ara og Guðmann. Eskifjörður rúlar.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 23.10.2008 kl. 21:45
Þetta var flott hjá þeim. Lærði sjálfur að stokka upp og beita í þessu sjóhúsi. Sjana á bakka kenndi mér að beita þegar ég var 10 ára.
Dunni, 24.10.2008 kl. 07:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.