Sem ég sat hérna austan Atlandshafsins of horfði á fréttir sjónvarpsins, sem að sjálfsögðu voru flestar kreppufréttir, kom þó ein jákvæð frétt. Hún var um grunnskólanemendur á Eskifirði sem lögðu leið sína í sjóhúsið og lærðu að beita undir handleiðslu Halla Ara og Guðmanns kennara. Og krakkarnir létu sér ekki nægja að beita nokkrar línur heldur skelltu þau sér í róður og lögðu línuna. Efast ekki um að fiskiríið hefur verið betra en í meðal róðri.
Flokkur: Bloggar | 23.10.2008 | 19:53 (breytt kl. 19:53) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Af mbl.is
Innlent
- Um hundrað metra hár borgarísjaki
- Enn öðru flugi Play aflýst
- Grjót hrundi aftur á veginn þar sem banaslys varð
- Handtekinn í sundlauginni eftir furðulega hegðun
- Stærsti skjálftinn í yfir 15 ár
- Þetta er algjört rugl, það er staðfest
- Greining á uppruna liggur fyrir í vikunni
- Bjarnþór Elíasson Íslandsmeistari í torfæru
- Álfar, ævintýri og gleði í Hellisgerði
- Gómaður með símann á lofti við slysstaðinn
Fólk
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppið
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Þetta kveikti í mér aftur
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
- Brýtur blað í sögu Strictly Come Dancing
- Allan og Hannes Þór leikstýra áramótaskaupinu
Íþróttir
- Man. Utd - Arsenal, staðan er 0:1
- ÍA Víkingur R. kl. 18, bein lýsing
- Afturelding KA, staðan er 0:0
- Markaregn og rauð spjöld í toppbaráttunni
- Mikilvægur sigur Fjölnis - markaveisla í Árbæ
- Valsarar niðurlægðir í Eyjum
- Andri sá um gömlu félagana
- Ísak bjargaði Köln á síðustu sekúndu
- Lét vita af sér í Svíþjóð
- Elías með stórkostlegan leik í Danmörku
Viðskipti
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
- Einhliða gagnsæi
- Lufthansa blandar sér í málefni Sviss
- Rað-frumkvöðull í algjörri steypu
- Hærri skattar gætu minnkað tekjur
- Risinn sem ræður hagkerfinu
- Markaðsaðilar vænta meiri verðbólgu
Athugasemdir
Ég fékk enga smásaknaðarkviðu við að sjá þetta, - besta frétt mánaðarins, ef ekki ársins. Gaman að sjá Halla Ara og Guðmann. Eskifjörður rúlar.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 23.10.2008 kl. 21:45
Þetta var flott hjá þeim. Lærði sjálfur að stokka upp og beita í þessu sjóhúsi. Sjana á bakka kenndi mér að beita þegar ég var 10 ára.
Dunni, 24.10.2008 kl. 07:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.