Fínt framtak í Grunnskóla Eskifjarðar

Sem ég sat hérna austan Atlandshafsins of horfði á fréttir sjónvarpsins, sem að sjálfsögðu voru flestar kreppufréttir, kom þó ein jákvæð frétt.  Hún var um grunnskólanemendur á Eskifirði sem lögðu leið sína í sjóhúsið og lærðu að beita undir handleiðslu Halla Ara og Guðmanns kennara. Og krakkarnir létu sér ekki nægja að beita nokkrar línur heldur skelltu þau sér í róður og lögðu línuna. Efast ekki um að fiskiríið hefur verið  betra en í meðal róðri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Ég fékk enga smásaknaðarkviðu við að sjá þetta, - besta frétt mánaðarins, ef ekki ársins. Gaman að sjá Halla Ara og Guðmann.  Eskifjörður rúlar.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 23.10.2008 kl. 21:45

2 Smámynd: Dunni

Þetta var flott hjá þeim.  Lærði sjálfur að stokka upp og beita í þessu sjóhúsi.  Sjana á bakka kenndi mér að beita þegar ég var 10 ára.

Dunni, 24.10.2008 kl. 07:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband