Þjóðin hefur lýst vantrausti á Seðlabankann

Þó svo að ríkistjórnin hafi ekki lýst vantrausti á Seðlabankann hefur þjóðin svo sanarlega gert það. Þess vegna er kannski eins gott að FME, þótt það sé ekki hlutverk þess, að fara með stjórn bankana þar til við fáum Seðlabankastjórn sem eykur traust ríkisstjórn og peningamálastefnu þjóðarinnar.

Það var þarft hjá Jóni að vekja athygli á þessu máli. Og skondið að hann, með fjölskyldutengsl inn í eftirlitið, skuli taka af skarið. Plús fyrir það.  


mbl.is Jafngildir vantrausti á Seðlabanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband