Mótsagnakennt. En hvað er hægt að gera

Það er laikrétt hjá Grétari Þorsteinssyni að það þarf að lækka vextina og það mikið.  En það er bara spurningin hvernig við getum það í efnahagsumhverfinu sem Seðlabankinn og stjórnvöld hafa búið okkur nú.

Það er mótsagnakennt að að lækka vexti í óðaverðbólgu. Við eigum fyrir höndum töluverðar skattahækkanir næstu árin. Á sama tíma verður sjálfsgat að skera niður ýmsa félagslega þjónustu sem okkur þykir sjálfsögð í dag. En það sem er alvarlegast er að stjórnvöld sýna engan lit í að endurbyggja traust umheimsins á Íslandi. Það er einfaldlega ekki hægt meðan forsætisráðherra segir það aftur og aftur að hann hafi full traust til "flónanna" í Seðlabankanum sem eru algerlega rúnir traust nágrannaþjóðanna eftir "katastrofal" efnahagstjórnun.

Annars talar Grétar örugglega fyrir hönd 99% þjóðarinnar í þessari ræðu sinni.


mbl.is Endurtaki sig aldrei
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband