Nýjar kosningar sem fyrst

Ég er sammála Valgerði um að efna þurfi til nýrra kosninga um leið og við erum komin yfi brimskaflinn. Það þarf að fá mikið af nýju hæfileikafólki inn þingið sem fyrst. Fyrst og fremst þarf að endurnýja verulega mannskapinn hjá bæði Framsókn og Sjálfstæðisflokknum.  Þessir tveir flokkar bera höfuð ábyrgðina á efnahagsástandi þjóðarinnar í dag og þeir eiga ekki að fá annað tækifæri í bráð.  Guðni, Valgerður, Geir og Árni Matt eru meðal þeirra sem brugðust algerlega bæði við lagasetninguna og eins framkvæmd lagana.

Reyndar þarf að skipta út í Samfylkingunni líka.  Alltaf leiðinlegt þegar formenn stjórnmálaflokka líta út eins og atvinnunöldrarar bæði þegar þeir eru að gagnrýna aðra og verða sjálf fyrir gagnrýni.

Við erum búin að fá nóg af þessu fólki. 


mbl.is Stjórnmálin biðu hnekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ég er sammála þessu. Samt með fyrirvara til að undirbúa framboðin nægilega vel, kynna stefnumið vel o.s.rfv..

Greta Björg Úlfsdóttir, 22.10.2008 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband