Heldur Steingrímur að hann stjórni Jens í gegnum Aftenposten?

Það má vel vera að máttur Steingríms J. Sigfússonar sé mikill á Íslandi.  En hann stjórnar ekki norsku ríkistjórninni í gegnum eeinhvern greinarstúf í Aftenposten.

Steingrímur veit, alveg eins og ég og flestir aðrir, að Norðmenn voru fyrstir þjóða til að bjóða Íslendingum hjálp og það strax á öðrum degi kreppunnar á Íslandi. En Norðmenn sögðu strax að hjálparbeiðni yrði að koma frá Íslendingu.  Það gerðist bara ekki fyrr en í gær.

Og nú er staðan slík að hvorki Norðmenn né nokkur önnur þjóð kemur til með að lána Íslendingum svo mikið sem 100 kall án þess að þeir geti veifað lánstraustsstimpli frá IMF.  


mbl.is Eins mikið samflot með Norðmönnum og hægt er
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband