Það er fagnaðarefni að Ingibjörg Sórún er komin á kreik og farin að láta málin til sín taka. Þá getur maður kannski átt von á að eitthvað fari að gerast fréttnæmt getur talist. Verð að viðurkenna að mér finnst Össur hafa verið full passífur meðan hann gegndi stöðu formanns Samfylkingarinnar í veikindum Ingibjargar.
Það er að sjálfsögðu jákvætt að Ingibjörg hefur að eigin frumkvæði tekið upp viðræður við Jens og Jónas í Noregi og Bernard í Fraklandi. En staða Íslands er bara sú að við komumst hvörki lönd né strönd nema getað flaggað stimpli frá IMF. Því ber okkur að ná samningum við þann arga sjóð sem allra fyrst.
Get vel tekið undir með þeim sem segja "sllt er betra en IMF". En staðan er bara sú að ekkert gerist án IMF á Íslandi í dag. Engin þjóð lánar okkur krónu nema að fyrir liggi skotheld áætlun um uppbyggingu efnahagskerfisins á Íslandi. Það verður að vera klárt hvernig við ætlum að reka bankan. Endurskipulagning Seðlabanka og klár áætlun um gengi og peningamál.
Ingibjörg ræddi við Norðmenn og Frakka um aðstoð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.