Blekkingar! Af hverju

Ég horfði á sjánvarpið í gærkvöldi. Þar voru að sjálfsögðu sýndar myndir frá Davíðsmótmælafundinum.  Sá líka umfjöllunina um fundinn á netmiðlunum.  En það sem mér fannst ekki stemma var fjöldi fundarmanna. Að þarna hafi aðeins verið um 500 manns finnst mér lítið miðað við fólksfjöldan sem maður sá á myndunum.  Það hlýtur alla vega að hafa verið stórt 500 manna á vellinum nema að sé búið svo að þrengja að fólki þar að ekki komist fleiri en 550 þar fyrir lengur.

Opinberarar tölur eru sjálfsagt frá lögrrreglunni komnar. Sé svo bera þær með sér að löggan hefur kki mjög talnaglöggum mönnum á að skipa.  Eða staðfestir talnakunnáttan það sem haldið var fram um lögguna í gamla daga að þangað veldist það fólk sem ekki gat lært neitt flóknara en að gangaum göturnar eða þá villigeltir sem aldrei voru til friðs fyrr en þeir voru gerðir að lögreglumönnum.  Þá tóku þeir starfið alvarlega og gerðu sitt besta.

Annars er það nú frekar döpur fréttamennska að fjölmiðlarnir geri ekki sjálfstæða talningu á vettvangi þegar auðséð er að yfirvöld eru að blekkja.  Af hveju taka fjölmilarnir þátt í blekkingunni með því að ljúga til um fjölda fólks á mótmælafundum?


mbl.is Mótmæla Davíð Oddssyni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er bara ein skýring á þessu Þetta eru allt orðnir Davíðsmiðlar.

Ég var þarna og fjöldinn var að lágmarki 1500 jafnvel 2000 manns.

Kjartan Jónsson (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 07:42

2 Smámynd: hvutti

getur það verið að viss áhugi sé á því að sem minnst láta bera á hverskonar flónum maður sleppt inn í seðlabankann td.

Kannski fólki sem ekkert er trúandi eða treystandi fyrir þessari vinnu.

Eru allar kröfur á að maður kunni sína vinnu ekkert sem gildir lengur fyrir yfirpakkið í samfélaginu ?

hvutti, 19.10.2008 kl. 09:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband