Góður leikur

Að fá Ásmund til liðs við forætisráðuneytið á þessum erfiðu tímum var klókur leikur hjá Geir.  Ásmundur verður aldrei bendaður við einn eða neinn pólitískan flokk.  Han nýtur trausts og virðingar hjá aðilum vinnumarkaðarnins. Og því er bara að vona að hann geti hjálpað til við að ná fullri yfirsýn yfir stöðu lýðveldiaina eins og hún er nú.  Án þess finnum við ekki leiðina að lausninni.


mbl.is Ásmundur Stefánsson til starfa fyrir forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband