Sennilega hefur Makedóníuleikurinn verið sá erfiðasti fyrir okkar stráka það sem af er undankeppninni. Þrátt fyrir töpin gegn Skotlandi og Hollandi virtit þessi leikur miklu erfiðari fyrir íslensku strákan. En uppskera baráttunnar voru 3 stig og þá er það ljóst að hún borgaði sig og vel það.´
Liðið gerði sér sjálft erfitt fyrir með því að bakka alltof mikið í seinni hálfleik. Þegar þeir fengu boltann var engan að finna til að senda á og koma sér út úr vörninni. Þegar við spilum við lið í þessum styrkleikaflokki eigum við að halda áfram okkar leik allan timan en ekki pakka í vörn til að halda fengnum hlut eftir eitt mark.
En sigurinn var sætur. Og fyrir mig var hann ekstra sætur fyrir það að Norðmenn, sem eki bera mikla virðingu fyrir okkur á vellinum sitja nú neðstir í riðlinum og sleikja sár sín eftir 1 ár og 7 leiki án sigurs.
![]() |
Erfiður sigur gegn erfiðu liði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Sá ekki leikinn en bjóst vid stærri úrslitum á móti Makedoníu....Kannski gerdu tér ser vonir um léttari leik og mættu í hann af einhverju kæruleysi...Madur spyr ad leikslokum tad höfum vid svo oft sed.
Knús frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 16.10.2008 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.