Leiđtogar rokksins

Ég las skemmtilegt blogg á síđunni hans Jens Guđ. Er reyndar búinn ađ lesa ţađ tvisvar.  Ţađ fjallađi um kosningu breska tónlistatímaritsins, NME, á fremstu leiđtogum rokkhljómsveitanna gegnum tíđina  

Ţađ er allataf gaman ađ velta svona kosningum fyrir sér. Ţćr vekja upp miklu fleiri spurningar en ţćr svara. Enda eru ćr enginn stórisannleikur, sem betur fer. Annars vćri tónlistarheimurinn bćđi í mónó og sauđalitunum og ekki hlustađ á ađra sveit en Bítlana.

Mér ţótti vćnt um ađ sjá Marc Bolan, sáluga ţarna međal ţeirra fremstu.  Hann var ótrúlegur snillingur. Ţađ varđ ég ađ viđurkenna ţó ţađ tćki mig langan tíma. Ţví miđur féll hann í valinn fyrir ţjóđveginum alltof snemma. Tónlist T-Rex var léttrokkađ popp, ađeins prog einstaka sinnum en vöru,erkiđ var taktfastur og góđur trommu/bassaleikur ásamt gítarriffunum hjá Bolan. Var svo hepinn ađ ná mér í hörku safndisk međ sveitinni í London fyrir ca 10 árum. Ţar eru öll lögin "uppáhaldslög"

Steve marriottÉg sakna hins vegar ađ sjá ekki Steve Marriott, Small Faces leiđtogann, á listanum. Hann var einn allra mesti karakterinn í bresku rokki á sínum tíma. Líka eftir ađ hann stofnađi Humble Pie međ undrabarniu frá Heard, Peter Framton.  Sá stóđ allan tíman í Skugga Marriott međan ţeir voru báđir í HP.  Humple Pie varđ ekki gömul hljómsveit.  Ţeir Framton og Marriott vildu báđir verđa leiđtogar og ţá rimmu vann Marriott.  Hljómsveitin leystit upp og í stađ "heavy rock" snéri Steve Marriott sér ađ blues tónlist og blúsuđu poppi.  Hann harđneitađi alla tíđ ađ spila Small Faces lögin á tónleikum ađdáendum sínum til mikilla ama.  En bautasteinn hans er sá ađ allt sem hann gerđi var meira en í međallagi gott.  Marriott lést í eldsvođa á sveitasetri sínu á  Englandi í apríl 1991.  Hvet alla áhugamenn um breska rokkútrásina ađ kynna sér Steve Marriott rćkilega.

Ţá finnst mér líka ađ T.Y. A. höfđinginn hefđi vel getađ veriđ í ţessum hópi.

Svo langar mig til ađ nefna einn sem alla tíđ hefur veriđ vanmetinn.  Ţađ er sjálfur Mick Ronson.  Mađurinn á bak viđ David Bowie. Sá er í raun á stćrstsa ţáttinn í lagasmíđurm Bowie í upphafinu. Sá er var primus motor í bandinu á sviđi og lagđi sitt af mörkum í hljóđverinu líka.  Eftir ađ Bowie rak hann úr sveit sinni hefur hann aldrei gert plötur í sama gćđaflokki og ţá ef frá eru talin Heros ţar sem hann réđi litlu sjálfur en Brian Eno öllu. Eno gerđi reyndar 3 plötur međ Bowie en hinar tvćr standa Heros langt ađ baki.

Eftir ađ slitnađi upp úr samtarfinu viđ Bowie lék Ronson inn á tvćr sólóplötur sem báđar eru virkilega góđar.  Mćli međ Play Don't Worry.  Hörku fínn diskur ţađ.  Ţá vann hann mikiđ međ Ian Hunter og Mott The Hopple genginu. Hopple var ein skemmtilegasta rokkband Breta á sínum tíma og Hunter platan, All American Ailien Boy, međ ţeim betri í ţeim geira rokksins. 

Mic Ronson er látinn. Skömmu áđur en hann dó gerđi hann upp feril sinn í viđtali í bresku músikkblađi.  Ţar kvaddi hann David Bowie og kallađi hann "pínu lítinn karl.

Ţá held ég ađ aldrei verđi hćgt ađ ganga fram hjá Alvin Lee, foringja Ten Years After, ţegar leiđtogar rokksins eru dregnir fram í sviđsljósiđ. T.Y.A. sló eftirminnilega í gegn á Woodstokk tónleikunum og ţar sýndi Lee ađ hann er enginn međalskussi á gítar.  Sólóiđ í "I'm Going Home" er í safni 100 bestu gítarsóla sem ég held ađ hafi veriđ safnađ saman af NME.

Gćti sjálfsagt haldiđ áfram ađ velta mér upp úr minningunum langt fram á kvöld en lćt hér stađar numiđ ađ sinni og nýt ţess ađ hlusta á Steve Marriott á "SCRUBBERS" diksinum sem vinur hans Tim Hinkley setti saman úr efni sem Marriott lét eftir sig er hann kvaddi jarđvistina.

 Setve Marriott var og er kallađur "The little lad with the big voice" enda einn allra besti rokksöngvari sem dregiđ hefur andann á jörđinni.  (Ekki lítil fullyrđing ţetta)Smile

osearch?q=Steve+Marriott&rls=com.microsoft:*:IE-SearchBox&ie=UTF-8&oe=UTF-8&sourceid=ie7&rlz=1I7DANO&um=1&sa=X&oi=video_result_group&resnum=4&ct=title#

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband