Ég var eitthvað að velta fyrir mér sjávarútveginum okkar, sem allar götur hefur verið okkar tryggasta tekjulynd. Nú ætla menn að hækka þorskverðið um 7% og hver veit nema þær auki þorskkvótann líka. Betur að sú yrði raunin.
Nú fundar ríkistjórnin og við bíðum eftir blaðamannafundi Geirs kl 16:00. Datt í hug í framhjáhlaupi að þegar stjórnvöld verða komin fyrir kröppustu sjóanna að þá ættu ríkisstjórnin í heilu lagi að ráða sig sem liðléttinga til sjós í smá tíma og komast að því hve andskoti það getur verið gaman að færa björg í bú. Eitthvað sem við lifum af. Á eftir er ég viss um
að þeim gengi miklu betur að ráðstafa aflahlutnum þannig að hann hafnaði ekki allur í höndum brennuvarga sem lékju sér að því að kveikja í seðlunum.
Myndi mæla með að Geir og Ingibjörg færu á frystitogara. Er viss um að Mái myndi redda þeim hálfdrættingsplássi á einvherju af Samherjaskipunum. Össur og Jóhann ásamt Þorgerði og Björgvini myndu örugglega una sér vel á loðnunni í vetur. Hinir ráðherrarnir gætu svo farið á línubáta nema Árni Matt. Hann er óhaæfur til að vera um borð í bát á milli bryggja. Þess vegna væri Aðalbjörgin í Árbæjarsafninu fín fyrir hann.
![]() |
Ríkisstjórn Íslands á fundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 8.10.2008 | 15:52 (breytt kl. 15:54) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Af mbl.is
Innlent
- Jón Pétur: Hvernig myndi þér líða?
- Vilja halda partý: Farið að minna á Tsérnóbyl
- Sjúkratryggingar harma mistök
- Þrír eftir í varðhaldi: Yngsti áfrýjar til Landsréttar
- 70 missa vinnuna og fyrirtækið sagt á leið í þrot
- Algjörlega óljóst hvað bíður þessa unga fólks
- Jens telur niður dagana
- Tíu skjálftar yfir þremur að stærð
Erlent
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
Fólk
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
- Meðal þeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
Athugasemdir
Góður!
Heidi Strand, 8.10.2008 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.