Er orðið "Heiður" ekki lengur til í íslensku

Það er búið að  vera fróðlegt að fylgjast með fréttum í norska sjónvarpinu í morgun.  Að sjalfsögðu hefur það sagt skilmerkilega frá björgunaraðgerðunum í Englandi og létu heldur ekki eftir liggja að segja frá afstöðu Brown og Darling til ummælanna frá Íslandi í gærkvöldi.

Enn á ný eru ráðamenn á Íslandi að eyðileggja orðspor þjóðarinnar með blaðri sínu um að það sé sjálfsagt að svíkjast undan að greiða skuldir sínar.

Þá segir frá því, á síðu 135 í textavarpi NRK, að ferðaþjónustan á Íslandi sé af ar glöð með ástandið og hyggist nýta sér það til að sleja lopapeysur sem aldrei fyrr. Fólk er hvatt til að koma taka sér ferð yfir hafið til eyjarinnar og fá peningana virði að fullu í höfuðborginni.

Það sem ferðaþjónustan á Íslandi gleymir, ef rétt er eftir haft á NRK, er að flugar til Íslands er þrisvar sinnum dýrara en að fljúga til Evrópulandanna þannig að hagnaðurinn af Íslandsreisunum verður ekki eins mikill og margir halda.

Á þessum féttum sést að maður getur stoltur setið fyrir framan sjónvarp og útvarp og hrifist af hverju höfiðngjarnir á Íslandi gleðjast yfir.

Litli verður Vöggur feginn.   


mbl.is Geir tjáir sig ekki um ummælin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Alltid er det noen som tenker bare paa seg selv og utnytter situasjonen. De som selger genserene og gjerne de som strikker faar verdilöse sedler for det. De fikk ikke mye tidligere og enda mindre nu.

Angaaende garanti for pengene i hos Landsbanki i Engeland, saa maa pengene finnes et sted i banken. Hvis de er oppbrukt, saa faar de hente pengene hos Knoll og Tott.
Vi visse ikke noe om dette, men kansje gjorde myndighetene.

Heidi Strand, 8.10.2008 kl. 11:46

2 identicon

Þessir háu herrar hér hafa held ég aldrei vitað hvað orðið Heiður þýðir.Ég hef ekki geð í mér orðið að horfa né hlusta á þessa kálfa sem eru búnir að drulla svoleiðis upp á bak að engin bleyja heldur.

Hebba (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 13:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband