Innkaupaferðir til Íslands = Óraunhæft

Við höfum verið að gantast með það í Ósló síðustu daga hvort Íslendingafélgið og söfnuðurinnn ættu ekki ekki að kýla efna til versluarferða til Íslands.  Nú er alvaran orðin slík að maður gantast ekki með íslenskt efnahagslíf.

En verslunarferðir til Íslands, frá Norðurlöndunum, eru ekki raunhæfar. Því miður þrátt fyrir að gengi krónunnar sé nú 22,90 NOK.  Ástæaðn er sú að bara flugmiðinn til Íslands kostar meira en 3 daga ferð með flugi og gistingu til Eystrasaltslandanna þar sem verðlag er frekar hagstætt fyrir okkur líka.

En það væri vissulega gjaldeyrisaukandi ef hægt væri að fá frændþjóðirnar á færibandi í verslunarferðir heim. Að því  ber að stefna.


mbl.is Til Íslands í innkaupaferðir?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband