Eiki, Sid og Ken í góðum gír.
Allt í einu fékk ég hund leið á að hugsa um eymdar ástandið heima. Fór eiginlega að hugsa eins og Jósef, sálugu, Jakobsson í Egyptalandi eftir að hafa hegnt bræðrum sínu fyrir illa með ferð í heimalandi drottins útvöldu þjóðar. Spurning hvrt maður á ekki að senda eftir fjölskyldunni heima og hafa hana hjá sér í gósenlandinu Noregi meðan hin 7 mögru ár ganga yfir Ísland.
En þegar bjartsýnin er brostinn þá er best að bregða fyrir sig nostalgíunni og endurlifa góða tíma.
Í þetta sinn varð fyrir valinu hjá mér að fara að finna gamlar bátamyndir sem ég tók á loðnunni í gmala daga og meðan ég skannaði þær inn stormuðu Uriah Heep úr stereókerfinu. (Annars er ég hrifnari af mónó. Verð að segja það) Mikið djöfull sem það kemur manni í gott skap.
Mæli með því að þeir sem þþunga og erfiði eru hlaðnir reyni að komast yfir fyrstu plötu Heep, Very' Eavy Very' Umble, ekki vegna þess að hún sé sú besta heldur til þess að spila "Gipsy" og strax á eftir "Come Away Melinda." Og munið að hafa styrkinn a minnst 75%
Albert GK að snurpa
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Líst vel á þessa hugmynd Dunni. Að hlusta á Uriah heep hressir og kætir og öll kreppa fýkur út í veður og vind :-)
Hebba (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 13:50
Ég veit að þú hefðir gert hið sama vinkona.
Kveðjur í Breiðdalinn
Dunni
Dunni, 4.10.2008 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.