Sé það rétt að samstarf ríkistjórnarflokkana hafi hangið á blá þræði í gær þá skil ég ekki hvernig viðskiptaráðherrann fékk að sér að ljúga að alþjóð, í umræðunum í gærkvöldi, að stjórnin stæði þétt saman og hefði aldrei verið samhentari en nú. Það hefði verið miklu betra fyrir hann að halda kjafti um "hið góða" stjórnarsamstarf. Tala nú ekki um eftir að er búinn að skíta svo rækilega í skóinn sinn í Glitnismálinu sem raun ber vitni. Hvernig getur það eiginlega gerst að bankamálaráðherrann kemur ekki að þjóðnýtingu Glitnis fyrr en hún er orðin að veruleika. Og þá bara til að samþykkja gjörðir Davíðs og sleikja á honum hendina í þakklætisskyni.
Eiginlega er Björgvin sá ráðherra sem ég hef orðið fyrir mestum vonbrigðum með. Hann hefur góðan talanda en orð hans eru ekkert.
Íhuguðu að slíta stjórnarsamstarfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
ég var einmitt að hlusta á hann í fréttunum og það heyrðist á honum að hann laug ... en auðvitað kann greyið ekki annað, þetta er nú bara pólitíkus!
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 3.10.2008 kl. 09:20
AFHVERJU LÝGUR ÞORGERÐUR KATRÍN ÞÁ!?
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 3.10.2008 kl. 09:49
Laug hún líka? Það var ljótt af henni.
Dunni, 3.10.2008 kl. 09:55
Þorgerður Katrín laug ekki. Ég er hugsi yfir Björgvini, sem mér annars hefur litist prýðilega á. Áfram með smjérið, Dunni, ég vil endilega heyra skoðanir þínar.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 3.10.2008 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.