Það er alveg sama hve mikið dekra við Laugardalsvöllinn. Hann verður akdrei skemmtilegur fótboltavöllur. Til þess eru áhorfendur alltof langt frá atinu sem á sér stað í hverjum leik.
Ef fótbolti á að verða vinsæl íþrótt á Íslandi þarf að skapa almennilega umgjörð um hann þannig að fólk lifi sig inn í það sem fram fer á vellinum og finnist það vera þátttakendur í iinhverju sem máli skiptir.
Það gerist ekki eins og fótboltavellir á Íslandi eru í dag nema með einni eða tveimur undantekningum.
Dekrað við Laugardalsvöllinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Kanada verði land tækifæranna
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
Athugasemdir
Það þarf að taka hlaupabrautina, þangað til mun ekki nein alvöru stemmning myndast á knattspyrnuleikjum þarna. Verst bara að KSÍ spanderaði svo miklu í þetta VIP plebbasvæði sitt og endurbætur, fyrir sömu upphæð hefði verið hægt að byggja nýjan 15 þús manna fótboltavöll.
Jón H. (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 11:29
Er sammála ykkur báðum. Það var svolítið gaman að liggja í grasbrekku og horfa á fótboltaleik í gamla daga. Það var svona ákveðin sveitastemning yfir þvi. Á Eskifirði neyddumst við til að standa upp á endann og oftar en ekki var mávagerið sveimandi yfir flokknum sem kominn var til að sjá fótbolta enda fiskihjallar í nágrenninu. Men vel eftir því þegar bolti lenti á mávi nokkrum sem edaði æfi sína með magalendingu á vellinum. Mávurinn hreinlega sprakk.
Við þurfum a.m.k. 3 til 4 fótboltavelli á suðvestur horninu. Og þá meina ég lokaða velli og lausa við hlaupabrautir. Kaplakrikinn kemst næst því að kallast fótboltavöllur og svo er KR-völlurinn að mörgu leyti ágætur. Þyrfti bara að loka honum og mynda þar með skjól fyrir leikmenn og áhorfendur.
Laugardalsvöllurinn þætti ekki boðlegur knattspyrnuvöllur á Norðurlöndum. Þangað kæmi engin nema einu sinni væri hann í Ósló, Stokkhólmi eða Kaupmannahöfn.
Dunni, 10.9.2008 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.