Hermann H og Steffen I

Hemmi og Steffen

 Ivers og Hermann. Tveir af bestu drengjum í boltanum

Eitt af skemmtilgeri augnablikum í landsleiknum á Ullevål var þegar Hremanni Hreiðarssyni og Steffen Iversen lenti lítilega saman.  Ivers þótti Hermann taka sig óblíðum höndum og smá stimpingar urðu þeirra á milli.  Það var skemmtilegt vegna þess að ég held ég geti hæglega fullyrt að þar hafi tveir mestu öðlingar í norður-evrópskri knattspynru sýnt hornin.

Auðvitað endaði það allt eins og hjá sönnum heiðursmönnum, sem þeir eru og í leiks lok skiptust þeir á treyjum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband