Nýtt Sovét í USA

Stjórnvöld í Bandaríknunum sjá sig æ oftar knúin til þess að taka yfir fjármálafyrirtæki sem gráðugir eigendur hafa mergsogið og svikið fé út úr saklausum einfeldningum sem treyst hafa þeim fyrir sparnaði sínum.

Með yfirtökunni á Freddie Mac og Fannie Mae nálgast USA ríkisforræðisstefnu gamla Sovét.

Kanski heimurinn eignist nýtt ríki árið 2010, Sovétríki Norður Ameríku. Þá held ég að Castro gamli brosi.


mbl.is Bandaríska ríkið yfirtekur fasteignalánasjóði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband