Stabæk - Rennes 2 - 1

465px-Veigar_Pall_Gunnarsson_2006_06_06Stabæk stóð sig vel gegn franska liðinu Rannes í UEFA bikarnum og vann 2 - 1.  Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur sem Veigar Páll vann fyrir liðið og miðvörðurinn Mike Kjölö skallaði í netið.  Veigar átti fínan góðan leik á Nadderud í og nú segir þjálfari Stabæk, Jan Jönsson, að liðið eigi 50 - 50 möguleika á að komast áfram í keppninni. 

Reyndar var Stabæk óheppið að skora ekki 3. markið í viðbótartíma þegar Tom Stenvol fékk flotta sendingu yfir Rennesvörnina en hvorki hann né markmaður rennes náði til knatarins sem lak hárfínt framhjá stönginni utanverðri.

 Pálmi Rafn kom inná fyrir Veigar Pál á 88. mínútu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband